Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði