17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði