17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Aðalfundur SVFR Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Með augum urriðans Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Aðalfundur SVFR Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Með augum urriðans Veiði