Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði