Svalbarðsá komin í 37 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 11. júlí 2011 10:04 Agnes Viggósdóttir með fallegan lax úr Svalbarðsá Mynd af www.hreggnasi.is Á hádegi í dag laugardaginn 9. júlí, höfðu veiðst 37 laxar í Svalbarðsá, en veiði hófst þar 1 júli. Á mynd er Agnes Viggósdóttir með glæsilegan 12 punda hæng úr einum besta stað í ánni, Forseta. Laxinn tók rauðan Francis með gullkrók #12. Nú bíða menn eftir fleiri fréttum af norðurlandi en lítið hefur frést annað en frábær veiði undanfarið í Selá. Minna fréttist af Hofsá. En það er vel þekkt að Hafralónsá, Sandá, Svalbarðsá, Jökla, svo að aðeins nokkrar ár frá þessum landshluta séu nefndar, eru yfirleitt seinni til en árnar fyrir sunnan. Og nú þegar talað er um að allt sé 1-2 vikum seinna á ferðinni er spurning hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í árnar fyrir norðan. Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði
Á hádegi í dag laugardaginn 9. júlí, höfðu veiðst 37 laxar í Svalbarðsá, en veiði hófst þar 1 júli. Á mynd er Agnes Viggósdóttir með glæsilegan 12 punda hæng úr einum besta stað í ánni, Forseta. Laxinn tók rauðan Francis með gullkrók #12. Nú bíða menn eftir fleiri fréttum af norðurlandi en lítið hefur frést annað en frábær veiði undanfarið í Selá. Minna fréttist af Hofsá. En það er vel þekkt að Hafralónsá, Sandá, Svalbarðsá, Jökla, svo að aðeins nokkrar ár frá þessum landshluta séu nefndar, eru yfirleitt seinni til en árnar fyrir sunnan. Og nú þegar talað er um að allt sé 1-2 vikum seinna á ferðinni er spurning hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í árnar fyrir norðan.
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði