Svartá komin í 12 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2011 12:29 Mynd af www.lax-a.is Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði
Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði