Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði