Blanda komin í góðann gír Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:15 Mynd af www.lax-a.is Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Góður gangur í Langá Veiði Töluvert af laxi í Soginu Veiði Höfundur Snældunnar látinn Veiði Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Þingvallableikjan farin að taka flugur veiðimanna Veiði Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Veiði Uppselt í Hítará Veiði Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veiði
Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Góður gangur í Langá Veiði Töluvert af laxi í Soginu Veiði Höfundur Snældunnar látinn Veiði Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Þingvallableikjan farin að taka flugur veiðimanna Veiði Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Veiði Uppselt í Hítará Veiði Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veiði