40 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2011 16:14 Mynd af www.svfr.is Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði
Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði