Veðurblíða í Víðidalnum, komnir 150 laxar á land Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 15:58 Mynd af www.lax-a.is Heildarveiðin í Víðidal er kominn í 150 laxa ef kvöldvaktin í gær og morguninn í dag er tekinn með. Er þetta talsvert minna en í fyrra en eins og oft hefur verið sagt í sumar er veiðin um tveimur vikum seinna í sumar en undanfarin ár. Við heyrðum í þeim niðri veiðihúsi eftir vaktina í morgun og var sól og blíða á svæðinu eins og er búið að vera núna í viku og ef eitthvað er fer hitinn hækkandi. Það eru þó að koma um 15 fiskar á land á dag, mest á svæði eitt á gárutúbur og smáflugur. Við heyrðum einnig af því að aðeins sé farið að bera á nýjum smálaxi í ánni sem er góðs viti. Menn voru þó bjartsýnir fyrir helgina og verður spennandi að heyra hvernig hún gengur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði
Heildarveiðin í Víðidal er kominn í 150 laxa ef kvöldvaktin í gær og morguninn í dag er tekinn með. Er þetta talsvert minna en í fyrra en eins og oft hefur verið sagt í sumar er veiðin um tveimur vikum seinna í sumar en undanfarin ár. Við heyrðum í þeim niðri veiðihúsi eftir vaktina í morgun og var sól og blíða á svæðinu eins og er búið að vera núna í viku og ef eitthvað er fer hitinn hækkandi. Það eru þó að koma um 15 fiskar á land á dag, mest á svæði eitt á gárutúbur og smáflugur. Við heyrðum einnig af því að aðeins sé farið að bera á nýjum smálaxi í ánni sem er góðs viti. Menn voru þó bjartsýnir fyrir helgina og verður spennandi að heyra hvernig hún gengur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði