Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 10:16 Norðurá trónir ennþá á toppnum með flesta veidda laxa Norðurá opnar 5. júní Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170 Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði