Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 22:51 Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. „Já, þetta er kveðjuleikurinn minn. Ég er á leiðinni í nám í Bandaríkjunum. Ég var búinn að ákveða að kveðja með stæl og það gekk eftir í dag. Ég var búin að lofa mömmu að skora,“ sagði Helga. Skömmu eftir að Caitlin Miskel var rekin út af var brotið á Helgu innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Helga segir dóminn hafa verið réttan. „Já, hún fór í mig og ég hefði ekkert getað staðið þetta af mér.“ Valskonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Stjörnustelpurnar í raun ekki með. „Ég held að það hafi verið mikið stress enda mikið í húfi. En við erum oftast betri í seinni hálfleik og það sýndi sig í dag.“ Markið kom í uppbótartíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir sendi þá frábæran bolta á fjærstöng þar sem Helga skallaði boltann í netið. „Ég er mikil skallamanneskja þannig að ef ég ætti að skora einhvern veginn væri það með skalla. Ég ætlaði að setja hann. Boltinn lenti á hausnum og fór í markið.“ Sigurinn tryggir Stjörnunni fimm stiga forskot á toppnum. Útlitið vægast sagt gott hjá Garðbæingum. „Þetta er ansi ljúft en það er nóg eftir. Hver einasti leikur er mikilvægur. Sumir halda kannski að þessi leikur hafi verið mikilvægasti leikur sumarsins. Að sjálfsögðu voru toppliðin að berjast en það eru fleiri lið sem geta staðið í okkur líka.“ Helga er á leiðinni til náms í Bandaríkjunum. Leikurinn átti að vera hennar síðasti í sumar en hún útilokar þó ekki að spila fleiri leiki. „Láki sagði við mig eftir leikinn að hann ætlaði ekki að leyfa mér að fara. Við verðum bara að sjá til,“ sagði Helga. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. „Já, þetta er kveðjuleikurinn minn. Ég er á leiðinni í nám í Bandaríkjunum. Ég var búinn að ákveða að kveðja með stæl og það gekk eftir í dag. Ég var búin að lofa mömmu að skora,“ sagði Helga. Skömmu eftir að Caitlin Miskel var rekin út af var brotið á Helgu innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Helga segir dóminn hafa verið réttan. „Já, hún fór í mig og ég hefði ekkert getað staðið þetta af mér.“ Valskonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Stjörnustelpurnar í raun ekki með. „Ég held að það hafi verið mikið stress enda mikið í húfi. En við erum oftast betri í seinni hálfleik og það sýndi sig í dag.“ Markið kom í uppbótartíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir sendi þá frábæran bolta á fjærstöng þar sem Helga skallaði boltann í netið. „Ég er mikil skallamanneskja þannig að ef ég ætti að skora einhvern veginn væri það með skalla. Ég ætlaði að setja hann. Boltinn lenti á hausnum og fór í markið.“ Sigurinn tryggir Stjörnunni fimm stiga forskot á toppnum. Útlitið vægast sagt gott hjá Garðbæingum. „Þetta er ansi ljúft en það er nóg eftir. Hver einasti leikur er mikilvægur. Sumir halda kannski að þessi leikur hafi verið mikilvægasti leikur sumarsins. Að sjálfsögðu voru toppliðin að berjast en það eru fleiri lið sem geta staðið í okkur líka.“ Helga er á leiðinni til náms í Bandaríkjunum. Leikurinn átti að vera hennar síðasti í sumar en hún útilokar þó ekki að spila fleiri leiki. „Láki sagði við mig eftir leikinn að hann ætlaði ekki að leyfa mér að fara. Við verðum bara að sjá til,“ sagði Helga.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira