Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2011 14:45 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira