Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Veiði Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Veiði Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði