Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði