Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði