Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði