Meðalár í Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 15:05 Gunnar Bender með lax úr Andakílsá Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði
Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði