Flottir urriðar úr Kleifarvatni 14. ágúst 2011 20:01 Mynd af www.veidikortid.is Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði
Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði