Góð veiði í Mýrarkvísl Karl Lúðvíksson skrifar 14. ágúst 2011 19:58 Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl í sumar Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust. Stangveiði Mest lesið Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Áhugaverðar tölur í laxateljurum Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Dunká komin til SVFR Veiði
Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust.
Stangveiði Mest lesið Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Áhugaverðar tölur í laxateljurum Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Dunká komin til SVFR Veiði