300 laxa helgi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:44 Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði
Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði