Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Karl Lúðvíkssin skrifar 28. ágúst 2011 09:31 Laxinn er mættur í Eyrarvatn Mynd af www.angling.is Við á Veiðivísi tókum smá bíltúr í gær og lá leið okkar meðal annars inní Svínadal. Það sem vakti furðu okkar er að það var engin að veiða við vötnin þrátt fyrir frábærar aðstæður. Og það sem meira er, laxinn er mættur! Við útfallið á Eyrarvatni og Þórisstaðavatni stukku laxar af og til í gærkvöldi innan um aðrar litlar vakir. Hann var ekki langt frá landi og það hefði því verið kjörið að taka nokkur köst og sjá hvort hann tæki ekki, en því miður voru stangirnar ekki með i för. Það má veiða í vötnunum til 25. september og þetta er fínn tími til að veiða þarna. Urriðinn og laxinn taka vel á kvöldin í Svínadalnum. Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Veiði
Við á Veiðivísi tókum smá bíltúr í gær og lá leið okkar meðal annars inní Svínadal. Það sem vakti furðu okkar er að það var engin að veiða við vötnin þrátt fyrir frábærar aðstæður. Og það sem meira er, laxinn er mættur! Við útfallið á Eyrarvatni og Þórisstaðavatni stukku laxar af og til í gærkvöldi innan um aðrar litlar vakir. Hann var ekki langt frá landi og það hefði því verið kjörið að taka nokkur köst og sjá hvort hann tæki ekki, en því miður voru stangirnar ekki með i för. Það má veiða í vötnunum til 25. september og þetta er fínn tími til að veiða þarna. Urriðinn og laxinn taka vel á kvöldin í Svínadalnum.
Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Veiði