98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Stórlax úr Árbót í Aðaldal Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Aðalfundur SVFR Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Stórlax úr Árbót í Aðaldal Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Aðalfundur SVFR Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði