Lax og gæs í Hjaltadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:38 Mynd af www.svfr.is Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði
Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði