Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 08:20 Mynd af www.svfr.is Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir. Stangveiði Mest lesið Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir.
Stangveiði Mest lesið Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði