Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:35 SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Stórlax úr Árbót í Aðaldal Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Aðalfundur SVFR Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Stórlax úr Árbót í Aðaldal Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Aðalfundur SVFR Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði