78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði