78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði