Umhverfisslys við Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:20 Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði
Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði