Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði