Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði