Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði