Straumfjarðará að ljúka góðu sumri Vötn og Veiði skrifar 13. september 2011 11:47 Lax þryettur í Straumfjarðará Mynd: Páll Ketilsson Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. Veiði er um það bil að ljúka í Straumu, en þann 7.9, eða s.l. miðvikudag (að kvöldi) voru komnir 376 laxar á land úr ánni, en allt síðasta sumar veiddust í ánni 355. Síðasta ár taldist þó fremur slakt, það verður að segjast eins og er, en afli markaðist af herfilegum skilyrðum. Áin var nánast oní grjóti alla vertíðina. Heldur skárri staða var í sumar. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4025 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði
Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. Veiði er um það bil að ljúka í Straumu, en þann 7.9, eða s.l. miðvikudag (að kvöldi) voru komnir 376 laxar á land úr ánni, en allt síðasta sumar veiddust í ánni 355. Síðasta ár taldist þó fremur slakt, það verður að segjast eins og er, en afli markaðist af herfilegum skilyrðum. Áin var nánast oní grjóti alla vertíðina. Heldur skárri staða var í sumar. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4025 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði