Met í Stóru Laxá? Karl Lúðvíksson skrifar 7. október 2011 10:46 Mynd af www.lax-a.is Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði 86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni Veiði
Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði 86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni Veiði