Lokatalan í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2011 09:42 Mynd af www.svfr.is Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR semur um Gljúfurá í Borgarfirði Veiði
Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR semur um Gljúfurá í Borgarfirði Veiði