Lokatalan í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2011 09:42 Mynd af www.svfr.is Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði
Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði