Veiðibókin hans Bubba komin út Karl Lúðvíksson skrifar 31. október 2011 15:04 Fyrir helgi kom út bókin "Veiðisögur" eftir Bubba Morthens með myndum Einars Fals Ingólfssonar. Það er Salka forlag sem gefur út þessa eigulegu bók fyrir stangaveiðimenn. Þeir Bubbi og Einar Falur hafa áður unnið saman með frábærum árangri, en sá síðarnefndi myndskreytti einmitt síðustu bók Bubba sem bar nafnið "Áin". Að þessu sinni er komið víðar við en í síðustu bók, him ýmsu ársvæði heimsótt auk þess sem að höfundur kemur víða við í umfjöllun sinni um útbúnað og fleira. Sem fyrr segir er það Salka forlag sem gefur út, og kemur bókin einnig út í rafrænu formi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði
Fyrir helgi kom út bókin "Veiðisögur" eftir Bubba Morthens með myndum Einars Fals Ingólfssonar. Það er Salka forlag sem gefur út þessa eigulegu bók fyrir stangaveiðimenn. Þeir Bubbi og Einar Falur hafa áður unnið saman með frábærum árangri, en sá síðarnefndi myndskreytti einmitt síðustu bók Bubba sem bar nafnið "Áin". Að þessu sinni er komið víðar við en í síðustu bók, him ýmsu ársvæði heimsótt auk þess sem að höfundur kemur víða við í umfjöllun sinni um útbúnað og fleira. Sem fyrr segir er það Salka forlag sem gefur út, og kemur bókin einnig út í rafrænu formi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði