Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2011 13:04 Mynd af www.strengir.is Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum. Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Kröfurnar miklar eftir góðærið Veiði Nokkur góð ráð til að veiða meiri bleikju Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði
Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum.
Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Kröfurnar miklar eftir góðærið Veiði Nokkur góð ráð til að veiða meiri bleikju Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði