Sitjandi stjórnarmenn hafa allir gefið kost á sér 7. nóvember 2011 09:35 Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjvikur fer fram á Grand Hótel laugardaginn 26. nóvember næstkomandi. Áður hafði Bjarni Júlíusson gefið út að hann myndi gefa kost á sér til formennsku, og fylgja kollegar hans í stjórninni nú í kjölfarið. Samkvæmt lögum SVFR þá ber að skila framboði til stjórnar og tillögum til lagabreytinga til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund. Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði
Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjvikur fer fram á Grand Hótel laugardaginn 26. nóvember næstkomandi. Áður hafði Bjarni Júlíusson gefið út að hann myndi gefa kost á sér til formennsku, og fylgja kollegar hans í stjórninni nú í kjölfarið. Samkvæmt lögum SVFR þá ber að skila framboði til stjórnar og tillögum til lagabreytinga til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund.
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði