Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2011 09:19 Laxá í Ásum hefur lengi verið dýrasta laxveiðiá landsins Miðað við þau útboð sem hafa verið síðustu mánuði og vikur er ljóst að einhverjar ár muni hækka næsta sumar og sumar mikið. Nýlegt 111 milljóna tilboð í Þverá kemur þannig út að meðalverð á stöngina er um 100.000 kr, þ.e.a.s. kostnaðarverð leigutaka. Hvernig þetta skilar sér svo í verðum til veiðimanna er ekki útséð ennþá. Önnur á er Lax-Á í ásum, en dýrasti dagurinn í henni er líklega kominn í um 450.000 samkvæmt heimildum. Það eru tvær stangir í ánni sem gefur að tveggja daga holl verðleggst á 1.800.000 kr fyrir utan fæði og leiðsögumann. Svo eru fleiri ár að detta í útboð á næsta ári og spurningin hvort síðustu útboð komi til með að gefa forsmekkin að þeim hækkunum sem gætu verið framundan. Stangveiði Mest lesið Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði
Miðað við þau útboð sem hafa verið síðustu mánuði og vikur er ljóst að einhverjar ár muni hækka næsta sumar og sumar mikið. Nýlegt 111 milljóna tilboð í Þverá kemur þannig út að meðalverð á stöngina er um 100.000 kr, þ.e.a.s. kostnaðarverð leigutaka. Hvernig þetta skilar sér svo í verðum til veiðimanna er ekki útséð ennþá. Önnur á er Lax-Á í ásum, en dýrasti dagurinn í henni er líklega kominn í um 450.000 samkvæmt heimildum. Það eru tvær stangir í ánni sem gefur að tveggja daga holl verðleggst á 1.800.000 kr fyrir utan fæði og leiðsögumann. Svo eru fleiri ár að detta í útboð á næsta ári og spurningin hvort síðustu útboð komi til með að gefa forsmekkin að þeim hækkunum sem gætu verið framundan.
Stangveiði Mest lesið Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði