Angry Birds er vinsælasti tölvuleikur veraldar 2. nóvember 2011 21:45 Angry Birds nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/AFP Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið