Matarmiklir jólapakkar hitta í mark 10. nóvember 2011 11:43 Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir. Sérblöð Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir.
Sérblöð Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira