Söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. desember 2011 13:15 Mynd af www.svfr.is Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins. Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins.
Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði