Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði