Sjötta tölublað veiðislóðar komið út Af Vötn og Veiði skrifar 21. desember 2011 10:16 Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði