Svona á að hamfletta rjúpurnar Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 14:10 Það styttist í að veiðimenn sem gengu til rjúpna fái að bragða á bráð sinni Nú styttist í Jólin og margir eflaust búnir að skjóta sér rjúpur jólamatinn. Það eru ekki allir svo heppnir að eiga góða að til að kenna þeim handtökin við að hamfletta rjúpurnar. Til að stytta mönnum tímann við að leita að leiðbeiningum ákváðum við að safna saman nokkrum tenglum þar sem þessi handtök eru kennd. Njótið vel. Myndbönd:https://vimeo.com/18115384https://www.youtube.com/watch?v=xEM8xP2r0CYhttps://skotvis.is/index.php?option=com_content&view=article&id=49:villibrae-mee-lyngbragei&catid=14&Itemid=58 Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði
Nú styttist í Jólin og margir eflaust búnir að skjóta sér rjúpur jólamatinn. Það eru ekki allir svo heppnir að eiga góða að til að kenna þeim handtökin við að hamfletta rjúpurnar. Til að stytta mönnum tímann við að leita að leiðbeiningum ákváðum við að safna saman nokkrum tenglum þar sem þessi handtök eru kennd. Njótið vel. Myndbönd:https://vimeo.com/18115384https://www.youtube.com/watch?v=xEM8xP2r0CYhttps://skotvis.is/index.php?option=com_content&view=article&id=49:villibrae-mee-lyngbragei&catid=14&Itemid=58 Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði