Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 30. desember 2011 20:59 Margir biðu spenntir eftir iPhone 5 og urðu því fyrir vonbrigðum þegar Apple kynnti nýja útgáfu af iPhone 4. mynd/AFP Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira