Óvíst um stuðning stjórnarandstöðu - fjárlaganefnd margklofin 26. janúar 2011 18:45 Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum. Icesave Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum.
Icesave Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira