Þorleifur Örn með sýningu ársins í Þýskalandi, Austurríki og Sviss 11. febrúar 2011 13:15 Íslenski hópurinn á bakvið sýninguna; Símon Birgisson, Þorleifur Örn Arnarson, Filippía Elísdóttir og Vytautas Narbutas. Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna." Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna."
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira