Gera heimildarmynd um skáldanýlendu 19. apríl 2011 06:30 Hveragerði Skáld og aðrir listamenn þyrptust til Hveragerðis um miðja tuttugustu öldina til að búa sér heimili fjarri skarkala höfuðuborgarinnar. FRéttablaðið/Vilhelm „Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar Fréttir Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
„Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar
Fréttir Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira