Nýtt upplýsingafrumvarp rangtúlkað 21. apríl 2011 03:00 Jóhanna Sigurðardóttir upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Sjá meira
upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá
Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Sjá meira