Gagnrýnir verðtryggingarútreikninga 20. ágúst 2011 04:00 Þórólfur Matthíasson Útreikningar Hagsmunasamtaka heimilanna vegna kvörtunar samtakanna til Umboðsmanns Alþingis eru villandi þar sem gleymst hefur að núvirða greiðslurnar, segir Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Umboðsmaður Alþingis athugar nú hvort verðtrygging lána hafi um langa hríð verið reiknuð á rangan hátt í kjölfar kvörtunar frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Umboðsmaðurinn hefur krafið Seðlabankann um skýringar á þeim reglum sem liggja að baki útreikningunum. Í greinargerð frá Hagsmunasamtökum heimilanna, sem Magnús Ingi Erlendsson héraðsdómslögmaður skrifaði, eru færð fyrir því rök að ekki sé til lagaheimild fyrir því að verðbætur séu lagðar á höfuðstól lána heldur að einungis megi bæta verðbótum við greiðslur af láni. Þá fylgir greinargerðinni dæmi þar sem reikniaðferðirnar tvær eru bornar saman og komist að þeirri niðurstöðu að sú leið að bæta verðbótum ofan á höfuðstól sé talsvert óhagstæðari en sú leið að bæta verðbótum við greiðslur. „Gallinn við útreikninga Magnúsar er að hann áttar sig ekki á því að til að bera saman verðmæti afborgana jafnafborganaláns og kúlulánsins þarf hann að reikna allar afborganir á sama verðlagi,“ segir Þórólfur og bætir við að sé það gert sé verðmæti lánanna nákvæmlega það sama, enda eigi lánaform ekki að hafa áhrif á verðmæti afborgana. - mþl Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Sjá meira
Útreikningar Hagsmunasamtaka heimilanna vegna kvörtunar samtakanna til Umboðsmanns Alþingis eru villandi þar sem gleymst hefur að núvirða greiðslurnar, segir Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Umboðsmaður Alþingis athugar nú hvort verðtrygging lána hafi um langa hríð verið reiknuð á rangan hátt í kjölfar kvörtunar frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Umboðsmaðurinn hefur krafið Seðlabankann um skýringar á þeim reglum sem liggja að baki útreikningunum. Í greinargerð frá Hagsmunasamtökum heimilanna, sem Magnús Ingi Erlendsson héraðsdómslögmaður skrifaði, eru færð fyrir því rök að ekki sé til lagaheimild fyrir því að verðbætur séu lagðar á höfuðstól lána heldur að einungis megi bæta verðbótum við greiðslur af láni. Þá fylgir greinargerðinni dæmi þar sem reikniaðferðirnar tvær eru bornar saman og komist að þeirri niðurstöðu að sú leið að bæta verðbótum ofan á höfuðstól sé talsvert óhagstæðari en sú leið að bæta verðbótum við greiðslur. „Gallinn við útreikninga Magnúsar er að hann áttar sig ekki á því að til að bera saman verðmæti afborgana jafnafborganaláns og kúlulánsins þarf hann að reikna allar afborganir á sama verðlagi,“ segir Þórólfur og bætir við að sé það gert sé verðmæti lánanna nákvæmlega það sama, enda eigi lánaform ekki að hafa áhrif á verðmæti afborgana. - mþl
Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Sjá meira