Kaupin breyta verðmati á ósnortnu víðerni 17. september 2011 05:30 Árni páll Árnason Fyrirhuguð kaup kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum munu breyta verðmati á ósnortnu víðerni. Þetta segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. „Þetta hefur þau ánægjulegu áhrif að það verður skyndilega einhvers virði að sökkva landi í sæ eða spilla ósnertri víðáttu á Íslandi með óafturkræfum hætti.“ Ráðherra segir það hafa verið ríkjandi vandamál í umhverfismati hingað til að erfitt hafi reynst að sýna fram á það fjárhagslega hverju sé verið að fórna í framkvæmdum á víðerni landsins. „Menn hafa getað farið um og spillt ósnortnu landi án þess að sýna fram á fjárhagslegar afleiðingar vegna þessa,“ segir hann og bætir við að fyrirætlanir Nubo muni breyta því verðmati. Landeigendur sanda, hóla og hrauna munu nú vita betur hvers konar verðmæti þeir séu með í höndunum. „Breytt verðmat hjálpar okkur sem stendur ekki á sama um hvað verður um hin ósnortnu víðerni í landinu,“ útskýrir Árni Páll. „Og það er mjög til góðs.“ Innanríkisráðherra þarf nú að ákveða hvort veita beri Nubo undanþágu til að kaup hans á Grímsstöðum gangi eftir. Kaupsýslumaðurinn ætlar sér meðal annars að byggja lúxushótel og heilsulind á svæðinu, en Grímsstaðir eru ein stærsta jörð á Íslandi, um 300 ferkílómetrar að stærð, og standa fáar landareignir hærra yfir sjávarmáli.- sv Fréttir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Fyrirhuguð kaup kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum munu breyta verðmati á ósnortnu víðerni. Þetta segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. „Þetta hefur þau ánægjulegu áhrif að það verður skyndilega einhvers virði að sökkva landi í sæ eða spilla ósnertri víðáttu á Íslandi með óafturkræfum hætti.“ Ráðherra segir það hafa verið ríkjandi vandamál í umhverfismati hingað til að erfitt hafi reynst að sýna fram á það fjárhagslega hverju sé verið að fórna í framkvæmdum á víðerni landsins. „Menn hafa getað farið um og spillt ósnortnu landi án þess að sýna fram á fjárhagslegar afleiðingar vegna þessa,“ segir hann og bætir við að fyrirætlanir Nubo muni breyta því verðmati. Landeigendur sanda, hóla og hrauna munu nú vita betur hvers konar verðmæti þeir séu með í höndunum. „Breytt verðmat hjálpar okkur sem stendur ekki á sama um hvað verður um hin ósnortnu víðerni í landinu,“ útskýrir Árni Páll. „Og það er mjög til góðs.“ Innanríkisráðherra þarf nú að ákveða hvort veita beri Nubo undanþágu til að kaup hans á Grímsstöðum gangi eftir. Kaupsýslumaðurinn ætlar sér meðal annars að byggja lúxushótel og heilsulind á svæðinu, en Grímsstaðir eru ein stærsta jörð á Íslandi, um 300 ferkílómetrar að stærð, og standa fáar landareignir hærra yfir sjávarmáli.- sv
Fréttir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira