Gæðagripur Trausti Júlíusson skrifar 22. september 2011 11:00 Tónlist. Blær. Edgar Smári. Edgar Smári hefur vakið athygli sem söngvari undanfarin ár. Hann söng inn á plötuna Ferðalangur fyrir fimm árum og hefur að auki átt eitthvað af lögum á safnplötum. Á Blæ syngur hann tíu frumsamin lög við texta ýmissa höfunda, m.a. Tómasar Guðmundssonar, Matthíasar Jóhannessen og Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það er Ómar Guðjónsson sem útsetur og hljóðritar. Ég þekkti ekki mjög mikið til Edgars Smára áður en ég fékk þessa plötu í hendur og það verður að segjast að hún kom mér verulega á óvart. Edgar Smári er frábær söngvari og lunkinn lagasmiður. Létt djassskotnar útsetningar Ómars standa líka vel fyrir sínu. Lögin eru öll ágæt, en Drengur og Ljóð um unga stúlku sem háttar eru í uppáhaldi. Niðurstaða: Edgar Smári syngur eins og engill á fínni plötu. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið við lagið Föðurást af plötunni. Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
Tónlist. Blær. Edgar Smári. Edgar Smári hefur vakið athygli sem söngvari undanfarin ár. Hann söng inn á plötuna Ferðalangur fyrir fimm árum og hefur að auki átt eitthvað af lögum á safnplötum. Á Blæ syngur hann tíu frumsamin lög við texta ýmissa höfunda, m.a. Tómasar Guðmundssonar, Matthíasar Jóhannessen og Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það er Ómar Guðjónsson sem útsetur og hljóðritar. Ég þekkti ekki mjög mikið til Edgars Smára áður en ég fékk þessa plötu í hendur og það verður að segjast að hún kom mér verulega á óvart. Edgar Smári er frábær söngvari og lunkinn lagasmiður. Létt djassskotnar útsetningar Ómars standa líka vel fyrir sínu. Lögin eru öll ágæt, en Drengur og Ljóð um unga stúlku sem háttar eru í uppáhaldi. Niðurstaða: Edgar Smári syngur eins og engill á fínni plötu. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið við lagið Föðurást af plötunni.
Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira